Sagði þingmennsku eins að vera á kassa í stórmarkaði. Lýsir hvernig er komið fyrir þingræðinu.

Þarna kemur greind og glæsileg kona úr atvinnulífinu.  Kona sem hefur náð árangri í sínum störfum.  Og hún nennir ekki að sóa tíma sínum í setu á Alþingi. 

Afbragðsfólkið er í miklum minnihluta á Alþingi. Það fólk sækist ekki eftir þingsetu og hættir jafnvel fljótlega þegar það kynnist vinnubrögðunum.   

Ekkert lát er hins vegar á framboði fólks sem hvorki hefur menntun, reynslu eða vitsmuni til þingsetu. 

Alþingi er í reynd orðið verndaður vinnustaður sem væri svo sem í lagi ef þjóðarhagur lægi ekki við.


mbl.is Guðfinna ekki í kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband