Lofsverður árangur.

Vonandi heldur lögreglan ótrauð áfram á sömu braut að afvopna undirheimanna.

Kerfisbundið á að leita að vopnum hjá föstum viðskiptavinum lögreglu og dómstóla. 


mbl.is Mesta magn vopna sem fundist hefur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hver vegna eru ekki gefin upp nöfn á þessum glæpamönnum, fyrir almenning að forðast þá og þekkja? Nei, það má ekkert gera og áfram aukast glæpirnir. Sami prósess og á öðrum norðurlöndum, enda ræður engin neitt við neitt þar orðið. Samnorrænt starf, eða hvað?

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 19:32

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

V. Jóhannsson.

Nei það er persónuverndin sem er löngu komin út yfir öll mörk og hætt að þjóna samfélaginu. 

Glæpamönnum og misyndismönnum hvers konar,

nýtist persónuverndin hins vegar prýðilega. 

Viggó Jörgensson, 29.11.2011 kl. 20:13

3 identicon

Best að hætta í Schengen og henda þessum mönnum úr landi!!

Stefán (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 20:29

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka þér Stefán. 

Þessu hef ég haldið fram í netheimum í ein sjö ár.  Einmanna um þá skoðun framan af.   

Viggó Jörgensson, 29.11.2011 kl. 21:22

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

... glæponarnir í þjóðfélaginu eru svo margir að þeir gæti stofnað stjórnmálaflokk, ekki satt Viggo?

Óskar Arnórsson, 30.11.2011 kl. 04:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband