Verða alþingismenn fangelsaðir ef illa fer?

Dómstóll Evrópusambandsins er þekktur fyrir framsæknar lögskýringar. 

Ef landráðakafli íslenskra hegningarlaga er skoðaður sést eftirfarandi:  

 ...91. gr. .....skal sæta fangelsi allt að 16 árum.

...Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sæta, sem falið hefur verið á hendur af íslenska ríkinu að semja eða gera út um eitthvað við annað ríki, ef hann ber fyrir borð hag íslenska ríkisins í þeim erindrekstri...

Í dag á þetta líklega ekki við þá alþingismenn sem samþykkja icesave lögin, eða icesave samninganefndina.   

Þeirra vegna vona ég að framsæknar lögskýringar verði ekki komnar í tísku í evrópskum og íslenskum refsirétti, fari allt á versta veg.  Eitt er víst að ekki munu þeir njóta samúðar.  


 


mbl.is „Erum komin í greiðsluþrot“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband