1.5.2009 | 15:24
Alþingi staðfesti skipun hæstaréttardómara.
Oft hefur tekist herfilega til með skipun hæstaréttardómara í seinni tíð.
Menn hafa verið teknir framfyrir röðina út af stjórnmálaskoðunum og tengslum.
Í kjölfarið hafa fylgt kærur og leiðindi sem veikja virðingu réttarins.
Það væri til bóta og aðhalds fyrir dómsmálaráðherra ef Alþingi þyrfti að fjalla um og staðfesta skipun hæstaréttardómara. Þetta þarf að setja í stjórnarskrá.
Dómaraskipti í vændum í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.