Stjórnarskráin tryggir rétt þeirra sem komnir eru á eftirlaun - skerðir ekki þeirra rétt.

Þeir sem eru þegar byrjaðir að njóta eftirlauna skv. hinum umdeildu lögum, munu njóta þeirra áfram óskert. Eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar verndar þessi eignarréttindi þeirra. 

Þeir sem síðar fara á eftirlaun, munu hins vegar eiga rétt á þeim eftirlaunum sem lög kveða á um, þegar eftirlaunataka þeirra hefst.   Verði þau þá lægri en nú er, verða þeir að sæta því. 


mbl.is Má strax afnema eftirlaunalög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband