Siðblind andstyggð samfélagsins.

Heilbrigður samkeppnismarkaður refsar lélegum stjórnendum.  Það er nægt aðhald. Skortsalar geta ekki réttlætt aðgerðir sínar með því að segja að þeir hafi eitthvert slíkt hlutverk.

Skortsalar sem leggja ekkert annað til samfélagsins en eyðileggingu eru siðblindir.

Það er ekkert rétt, heilbrigt eða eðlilegt að hafa það að aðalstarfi að taka skortstöðu í starfandi fyrirtækjum og koma þeim á kné.  Senda svo hagnaðinn skattfrjálsan til Cayman islands.

Eða taka skortstöðu í gjaldmiðli lítils lands og koma því á kaldan klaka.    

Siðferðilega er enginn eðlismunur á slíkum skortsala eða barnaníðingi, báðir eru andstyggð samfélagsins.    

Konan með handjárnin og byssurnar hjá Bandaríska fjármála- og verðbréfaeftirlitinu segir þetta:   

 "...Abusive short selling, market manipulation and false rumor mongering for profit by any entity cuts to the heart of investor confidence in our markets. Such behavior will not be tolerated. We will root it out, expose it, and subject the guilty parties to the full force of the law..."

 

 


mbl.is Fréttaskýring: Skortsalar í sárum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband