Öll lönd EES verða að koma að þessu.

Ég hélt að íslensk yfirvöld og hollensk væru búin að semja.  Þar með verður erfitt fyrir Hollendinga að fara í mál. 

Við Íslendingar fórum að öllu leyti eftir reglunum frá Brussel.   Ég sé ekki annað en að öll löndin á Evrópska efnahagssvæðinu verði að koma sameiginlega að málinu.  

Slegið verði í púkk til að greiða innistæðueigendum vegna allra þeirra banka á evrópska efnahagssvæðinu sem lentu í þessum hamförum.     

 


mbl.is Hollendingar hóta málsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Átti þetta að geta gerst í vestrænu hagkerfi?

Vilborg Traustadóttir, 16.10.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Miðað við alla staðlanna frá Brussel, um samræmd vinnubrögð og samvinnu, þá hefði maður ekki trúað því. 

Viggó Jörgensson, 16.10.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband