13.10.2008 | 10:52
Kyssum vöndinn og inn í ESB, er það lausnin?
Hvað hjálpuðu lönd Evrópska efnahagssvæðisins okkur á neyðarstundu?
Jú ein stærsta þjóðin þar, skellti á okkur hryðjuverkalögum, og varð okkur til óbætanlegs tjóns.
Kaupþing og Baugur eru aðeins hluti af því tjóni.
Við verðum þá endanlega troðin ofan í svaðið þegar við erum alveg komin inn í Evrópusambandið. Gordon Brown og hans líkar, komnir með öll völd yfir fiskimiðum okkar, orkuauðlindum og landbúnaði.
Vilja Íslendingar virkilega afsala sér sjálfstæði sínu í hendur stórþjóða? Hefur það reynst okkur vel?
Ástandið verra en þjóðargjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hi,
I am English and I love Iceland, and have much respect for the people of Iceland.
Greedy banks & greedy politicians do not represent me. I hope that ordinary people in the UK and Iceland are able to see through the nonsense and realise it's just a petty game of greed & blame.
Please ignore the rubbish in the news at the moment, and do not let the media control your opinions. Think for yourself, we are all human beings :)
Sensible Sensible (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.