Þurfum áfram dugmikla framkvæmdamenn í útrás.

Ragnar Reykás stjórnar nú þjóðfundi. 

Þegar við sjáum aftur til sólar eftir að veður lægir þá blasir lífið við.  

Við þurfum áfram að selja fiskinn okkar, álið, lyfin, ferðaþjónustu o. s. frv.    

Með öðrum orðum þá þurfum við sem aldrei fyrr á hugrökkum framkvæmdamönnum að halda.  

Eða ætlum við að taka hér upp sama stjórnarfar og á Kúbu? 

Næst förum við gætilegar að.  Höfum eldri og reynslumeiri stjórnendur.  Það hefur aldrei gefist vel að láta börn stjórna.  

Galdrabrennur höfum við löngu lagt af. 

Við megum ekki hrekja alla okkar viðskiptamenn úr landi með óbótaskömmum.  Við þurfum einmitt á mönnum með reynslu að halda í framtíðinni.      

 


mbl.is Novator selur í Elisa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt!

Bjarni (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 15:11

2 identicon

Fyrsta bloggfærslan í 2 vikur sem ég er 100% sammála.

Virkilega vel mælt!

Vilhelm (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband