Hver ætti að hafa áhuga á kínverskum Volvo?

Fólksbílahluti Volvo er nú í eigu hins kínverska Zhejiang Geely Holding Group.

Það þarf nú ekki að segja meira. 


mbl.is Volvo stöðvar framleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Viggó; sem oftar !

Hvað hefir Hvíti maðurinn; umfram þann Gula, síðuhafi góður ?

Ég hugði; þetta frumstæða viðhorf þitt, löngu fyrir garð gengið, Viggó minn.

Hið eina; sem varast skal hér, að ráði eru : Gyðingdómur - Múhameðstrú og íslenzk stjórnmála úrhrök (þau; 63 - auk ýmissa annarra), ágæti drengur.

Með kveðjum; samt sem áður - en, undrun nokkurri, til litarhátta uppruna / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 22:00

2 identicon

undrun nokkurri; til viðhorfs síðuhafa - til litarhátta, eða uppruna, átti að standa þar, vitaskuld /

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 23:04

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Nú ertu eitthvað að misskilja mig, minn ljúfi. 

Allir sem þekkja mig vita að undanfarin ár hef ég lýst því yfir að nú um stundir séu bestu bílar heimsins,

frá Suður Kóreu en þar á eftir frá Japan.  

Þarna er ég að tala út frá bilanatíðni eingöngu, þar sem bestur þýðir sá sem veldur eigandanum minnstum vandræðum. 

Ég tala þarna af reynslu eftir að hafa verið á vinnubílum frá þessum löndum. 

Þegar ég er að meta gæði á einhverri framleiðslu kemur mér húðlitur framleiðandans ekkert við. 

Bestu kveðjur.  

Viggó Jörgensson, 16.10.2012 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband