5.10.2012 | 20:04
Rússar voru líklega fyrstir međ fjórhjóladrifinn fólksbíl.
Ţađ var Pobeda frá GAZ verksmiđjunum. Pobeda var forveri Volga bílanna sem eldri Íslendingar muna vel eftir.
GAZ verksmiđjurnar framleiddu einnig GAZ69 sem hérlendis voru afar ţekktir, einfaldlega kallađir Rússajeppar.
Af ţeim sem seldu bíla til Íslands, voru GAZ verksmiđjurnar ţćr bestu austan tjalds.
Nú eru Vestur Evrópubúar búnir ađ yfirtaka bílaframleiđsluna tćknilega í fyrrum austantjaldslöndum.
Fyrst fréttist hingađ af ţví ađ VW verksmiđjurnar hefđu tekiđ hinn tékkóslóvaska SKODA í gegn.
Sá er kannski orđinn betri en VW ef eitthvađ er.
Eftir ađ járntjaldiđ féll fóru Slóvakar ađ framleiđa fyrir bílaframleiđendur frá vesturlöndum og Asíu.
Svo sem ţýska VW; (Polo og Touareg), Audi; (Q7), franska Peugeot og Citroën, kórenska Hyundai; (Kia).
Enn seinna fyrir Porsche sjálfan.
Tékkar hófu einnig ađ framleiđa fyrir Peugeot og Citroën en einnig fyrir hiđ japanska Toyota, í viđbót viđ SKODA fyrir VW.
Síđar fóru Tékkar einnig ađ framleiđa bíla fyrir Hyundai og Iveco trukka.
Pólverjar fóru ađ smíđa bíla fyrir hiđ bandaríska General Motors (GM) byrjuđu á ađ framleiđa Opel.
En seinna einnig VW, Chevrolet, Fiat og Ford.
Og stóra bíla frá MAN, Neoplan, Scania og Volvo.
Ungverjar framleiđa Audi bíla, Suzuki, Fíat og sjálfan Mercedes Benz.
Auk ţess vélar og skiptingar í Audi og GM.
Rúmenar hafa svo veriđ í samstarfi viđ Renault síđan áriđ 1966 en Frakkarnir stjórna nú alfariđ hjá Dacia.
Rúmenar hafa einnig framleitt Ford bíla.
Renault hafa einnig veriđ međ bílaverksmiđju í Slóveníu sem áđur tilheyrđi Júgóslávíu eins og Serbía.
Slóvenar hefja framleiđslu á Smart bílum fyrir Mercedes Benz, áriđ 2014.
Serbar framleiddu fyrrum Zastava sem ekki ţóttu standa sig vel í rigningunni og saltinu á Íslandi.
Nú framleiđa Serbar Fíat bíla.
Verksmiđjur og tćknifólk sem áđur framleiddi Trabant og Wartburg, framleiđa nú fyrir fínni vestur Evrópskar tegundir.
Bandarískur bílaiđnađur var lengi kenndur viđ borgina Detroit í Michigan fylki.
Ţar byrjuđu sinn feril ekki minni kallar en Henry Ford, Walter Crysler, Dodge brćđur og Packard.
Nokkrum árum áđur hafđi sjálfur Edison séđ um ljósvćđingu borgarinnar međ ljósaperum sínum.
Nú er talađ um austur Detroit og er ţá átt viđ bílaframleiđslu í Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi og Rúmeníu.
Evrópsk bílaframleiđsla hefur í síauknum mćli fćrst til ţessarra landa.
Hér má sjá bílakynningu frá László Gomboczhttp:
//www.slideshare.net/cleibige/eastern-europes-car-and-truck-manufacturers-1196443
Hann hikar ekki viđ ađ segja ađ Dacia hafi veriđ lélegir bílar áđur en Renault yfirtók verksmiđjurnar alveg.
Frakkarnir hjá Renault og Japanir hjá Nissan fóru í samstarf fyrir allmörgum árum.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţeim tókst eins vel til međ Dacia eins og Ţjóđverjum hjá VW međ SKODA.
Mér skilst ađ sömu ađilar hafi tekiđ ađ sér LADA bílanna sem Íslendingar ţekkja vel.
Gaman ađ sjá hvort innflutningur á LADA verđur nćsta útspil ţeirra hjá BL.
Kannski ađ ESB reglurnar hindri bílainnflutning frá Rússlandi?
Stćrstur hluti Rúmeníu tilheyrđi fyrrum helstu hámenningarríkjum Evrópu allt frá dögum Karla Magnúsar.
Var hluti af hinu Heilaga rómverska ríki, síđast hluti af Austurrísk Ungverska keisaradćminu til ársins 1918.
Auk Austurríkis, Ungverjalands, Bosníu, Herzegoviníu, Króatíu, Tékklands, Slóvakíu og Slóveníu.
Og stór hluti Serbíu og smćrri hluta af núverandi Svartfjallalandi, Póllandi og Úkraínu.
Austurríki framleiđir allra bestu bíla heimsins og ţess allra bestu hluti sem fáanlegir eru í bíla og flugvélar.
Svo sem Steyr-Daimler-Puch og Magna Steyr. MAN trukka, G jeppann fyrir Mercedes Benz o. fl.
Vélar í BMW, íhluti fyrir Benz, Jagúar, Volvo, Scania, Audi, Rover, Renault, Porsche, GM, VW, Toyota, Ford, Bosch o. fl.
"Drasliđ" sem hinar ţjóđirnar náđu ađ framleiđa er vitnisburđur um hina lamandi hönd kommúnismans.Ţađ er ţví ákaflega gleđilegt ađ sjá ađ Rúmenar séu farnir ađ framleiđa frambćrilega bíla.
Nýtt útspil međ fjórhjóladrifi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.10.2012 kl. 04:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.