Steingrímur verður meira og meira geggjaður.

Það var þjóðin sjálf sem bjargaði sér með því að herða sultarólina og eins og hún er vön. 

Mest þó þeir atvinnulausu, svöngu og eignasviptu. 

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stjórnaði landinu með leiðréttingum sem Lilja Mósesdóttir og samstarfsfólk hennar fengu fram.

Ríkisstjórnin gerði nákvæmlega ekkert nema sækja fyrirmælin til AGS í Washington.

Þangað fór Steingrímur margsinnis til að fá ný fyrirmæli eftir að þeir hættu að nenna að koma hingað sjálfir.

Frú Jóhanna hugsaði hins vegar eingöngu um þá dýrð að komast í spillinguna í ESB þar sem Össur hefur setið að krásunum.  

Og létu Steingrím um snattið til Washington að taka við rassskellingum eftir því sem þurfti.  

En það vantar ekki að Steingrímur virðist hafa gleypt þessa þvælu sjálfur.

Að þjóðin hafi bjargast af þeim uppsölujafning sem ríkisstjórnin hefur reynt að sjóða niður.

Og fengið einhverja eitrun af öllum krásunum. 

Meira en bara í magann. 

 

    

 


mbl.is „Björguðum Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm svo sannarlega hreykir sér hátt fíflið á hæðinni.  The fool on the Hill.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2012 kl. 02:20

2 Smámynd: Björn Emilsson

Það er svo gott að hlyja og nudda sér við fallegu lærin Jóhönnu minnar og fá að leika mér með ´high lite´ gula tusspennan og finnan út hvað mér finnst merkilegt. Pota svo í nefið og reyna að finna út hvað er að ske. Get ekki betur séð en að við séum OK, og ekkert að óttast.

EG HINN MIKLI STEINGRIMUR ER LEIÐTOGI ISLANDS OG BRÁTT ALLRAR EVROPU. Lifi Sovet Island

Björn Emilsson, 25.2.2012 kl. 03:47

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka ykkur innlitið Ásthildur og Björn.

Þetta er súrrealískt að fylgjast með þjóðarfíflinu Steingrími.  

Viggó Jörgensson, 25.2.2012 kl. 15:42

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Meira að segja AGS sögðu að það væru til 620 milljarðar til að lækka skuldir heimilanna.

Þegar að sitjandi ríkisstjórn er orðin verri en AGS (sem hefur mjög slæmt otð á sér) er fokið í flest skjól.

Óskar Guðmundsson, 25.2.2012 kl. 17:27

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það er hárrétt Óskar.

Ríkisstjórnin var með allan hugann við að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins um ríkisfjármál.

Hún var ekki að hugsa um fólkið í landinu. 

Enda fara hagsmunir þess ekki saman við hagsmuni og kröfur ESB. 

Viggó Jörgensson, 27.2.2012 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband