Góðglaðir málskrúðsmenn.

Annar góðglaður utanríkisráðherra var fyrir nokkrum árum í ríkisstjórninni á daginn.

En helstur stjórnarandstæðingur, að næturlagi, eftir að hafa fengið sér kvöldhressinguna og byrjað að blogga. 

Báðir eru þeir málsnjallir, skemmtilegir í viðræðu og bráðgreindir bókamenn að upplagi.

En dómgreindin, hvert skolaðist hún?

Ráð þessarra tveggja utanríkisráðherra er að við göngum í Evrópusambandið.  

Ætlar þjóðin að byggja framtíð sína á dómgreind slíkra manna?

Það segir þá allt sem þarf. 


mbl.is Umgekkst vændiskonur í opinberum ferðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það er rétt hjá þér. Allir sem vilja í Evrópusambandið hafa skerta dómgreind í öllum sínum málum. En allir sem eru á móti ESB eru með óaðfinnanlega dómgreind í öllum málum. Bravó fyrir svona óaðfinnanlegum rökum.

Fridrik (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 19:58

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Hættu að standa á haus Friðrik.

Þá færðu höfuðverk.

Jón Baldvin Hannibalsson er sá sem mest hefur predikað um hið fyrirheitna ESB.

Svo tók Össur Skarphéðinsson við að útmála kosti þess þar sem allt væri í himnasælu.

Ef þú trúir og treystir dómgreind þessarra manna þá er það þitt vandamál. 

Viggó Jörgensson, 23.2.2012 kl. 22:35

3 identicon

Ég veit um fólk sem veit alltaf betur en allir aðrir. Það fólk hefur alltaf rétt fyrir. Hinir vita ekki neitt. Þú veist hver þú ert.

Nói Tall (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 22:42

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Nei ég veit það ekki Elvar Másson.

Hitt veit ég að ég hef kynnt mér Evrópusambandið í rúman áratug.

Og því meira sem ég les, því betur verður mér ljóst hversu vitlaust það er, 

að Íslendingar gangi þar inn.  

En ég get vel skilið að menn verði uppnumdir að dvelja löngum stundum

í Brussel eða Genf að hætti Strauss Kahn. 

En að ætla sér að draga til þess heila þjóð í ESB er fullmikið af því góða. 

Viggó Jörgensson, 24.2.2012 kl. 02:30

5 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Góðan daginn, fyrir nokkrum árum skrifaði Gísli Einarsson fyrrum þingmaður bréf fyrir hönd sonarsíns

bréfið var skrifað á bréfsefni merkt Alþingi og var vegna kaupa á musso jeppum frá Asíu, ef ég man rétt.

Það ætlaði allt um koll að keira á klakanum.Nú sendir Jón Bali unglingsstúlku bréf merkt íslensku sendiráði en þá má ekki taka málið fyrir.

þar sem lög í Argentínu henta honum, svo með Evrópusambandið nei takk,Eftir kjördæmabreitingu hafa

þingmenn varla sést á Vestfjörðum svo eitthvað sé nemt, þingmennirnir munu hanga útí Brussel

Bernharð Hjaltalín, 24.2.2012 kl. 06:12

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Opnaði maðurinn ekki dyrnar að Stjórnarráðinu fyrir Davíð? Oft hefur stjórnmálamönnum verið líkt við starf vændisfólks.

Mér finnst að þetta mál ætti ekki að vera dregið fram fyrir tjöldin.

Eitt finnst mér einkennileg afglöp og dómgreindarleysi viðkomandi: Af hverju ritar sendiherrann á opinbert bréfsefni þegar greinilegt er að um einkabréf er að ræða?

Guðjón Sigþór Jensson, 24.2.2012 kl. 16:02

7 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það er skemmtilegra á börunum í Brussel Bernharð, að spjalla við mellurnar um heimsmálin.

Viggó Jörgensson, 24.2.2012 kl. 21:55

8 Smámynd: Viggó Jörgensson

Guðjón þetta hefur verið eitt alls herjar "black out". 

Viggó Jörgensson, 24.2.2012 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband