Það var leitt.

Þá koma færri krónur í ríkiskassann, varð mér hugsað er ég sá fyrirsögnina.

En svo er þetta bara erlend leikkona en samt Nicole Kidman

Og barátta hennar fyrir mannréttindum kvenna um allan heim er virðingarverð.

Eitthvað sem ég hefði vilja sjá til okkar utanríkisþjónustu frekar en ESB dýrkun.

Það er komið árið 2012 og samt megum við frétta um umskurð kvenna í þriðja heiminum.

Eitthvað það viðbjóðslegasta sem mannskepnan aðhefst í nútímanum.

Að taka litlar dætur sínar og umskera þær.  Og það oftast ódeyft jafnvel með skítugu glerbroti.

Þá er ótalin kúgun, misrétti, misþyrmingar og viðbjóðsleg dráp á konum í þriðja heiminum. 

Eða pyntingar eins og t. d. á stúlkunni í Afganistan sem ekki vildi leyfa eiginmanninum að selja sig.

Hneygjum okkur fyrir öllum berjast á móti mannlegum skepnuskap.   

 


mbl.is Hætt að drekka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband