Af hverju talar engin við sveltandi háskólastúlku?

Ómar Ragnarsson vakti athygli á neyðarkalli háskólastúlku í vikunni.

Hún hefur misst 30 kíló, á engan mat, fær ekki námslán.

Má ekki þiggja matargjafir, styrktarsamtaka, af því að hún er í skóla. 

Fær enga vinnu með skólanum.   Eða þó að hún hætti í skóla.

Af textanum, á bloggi hennar, er ekki annað að sjá.

En að hún telji sig alls vísa. 

Verðum við ekki að safna fyrir stúlkuna áður en illa fer?

Hún hefði betur verið í Kastljósi en þjóðarlygarinn Erla Bolladóttir.  

Sjá:  

http://tia.blog.is/blog/volvan/entry/1195274/

 


mbl.is Selja stofustássið fyrir mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll það er okkar að standa vörð um hana og þá sem minna mega sín því ekki gera stjórnvöld það!

Sigurður Haraldsson, 10.10.2011 kl. 11:35

2 identicon

Hmmm... mér er spurn, hvað meinarðu með "þjóðarlygarinn" ?  Tek það fram að ég veit ekki um hvaða háskólastúlku er verið að tala, en ég rak bara augun í þetta hjá þér...   Langar að biðja þig að útskýra þetta, því þetta er svolítið ljótt orð... (og nei, ég er ekki tengd Erlu og hef aldrei hitt hana , er bara lesandi út í bæ ).

Ásta Sigurðar. (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 13:53

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Satt og rétt Siggi.  

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 14:30

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sæl Ásta Sigurðar.

Um háskólastúlkuna getur þú lesið á hlekknum sem fylgir þarna. 

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 14:32

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ásta Sigurðar.

Þú getur svo sjálf lesið þér til um Erlu Bolladóttur sem ég óska alls hins besta.  

Til dæmis á hlekknum hér að neðan.  Skoðaðu sérstaklega vottorð læknisins á blaðsíðu 664: 

http://www.mal214.com/domur/dhr1980b.html

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 14:44

6 Smámynd: Viggó Jörgensson

Og athugaðu Ásta Sigurðar. 

Að það sem hinn virti geðlæknir, kallaði þá: 

"...nokkuð sterka geðvillu (psychopathia)..."

Er á okkar dögum frekar nefnt; siðblinda.  

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 14:58

7 Smámynd: Viggó Jörgensson

Flettirðu upp í virtum orðabókum sérðu svo þetta: 

Psychopathy is a mental disorder characterized primarily by a lack of empathy and remorse, shallow emotions, egocentricity, and deceptiveness.

Psychopaths are highly prone to antisocial behavior and abusive treatment of others, and are very disproportionately responsible for violent crime.

Though lacking empathy and emotional depth, they often manage to pass themselves off as normal people by feigning emotions

and lying about their pasts.

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 15:06

8 Smámynd: Viggó Jörgensson

Svo er það þitt Ásta.

Að trúa eða trúa ekki.

Hverju eða hverjum.

Sem best þú getur.

Gangi þér vel með það. 

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 15:09

9 Smámynd: Viggó Jörgensson

Á því fer hins vegar prýðilega. 

Að Erla Bolladóttir er orðinn helstur dýrgripur.  

Stjórnvalda og fjölmiðlanna hérlendis.

Ekkert stílbrot þar á ferð. 

Viggó Jörgensson, 10.10.2011 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband