Segist saklaus óviti. - Það höfum við vitað lengi.

Stundum er sagt að listamenn hafi stórt hjarta.

Og það hefur hann Egill minn svo sannanlega.

Listhneigður gæðadrengur saklaus eins og barn.

Ofviti í skáldlegum óraheimum draumóranna.      

Óviti í vondum heimi veruleikans.   

Er trúir yfirleitt engu.

Nema því sem logið er.

Egill er orðinn, eins og fleiri listamenn, eilítið hégómlegur á seinni tíð.

Þykir lofið gott en oflofið best. 

Hinn sannkristni meinlætamaður Egill er löngu orðinn þjóðargersemi.

Dýrðlingur fátækra, hungraðra og þystra.

Eftir réttlætinu eða bara einhverju að borða.

Þessum verndara ríkisstjórnarinnar, Íslands og Evrópu.

Skal nú skellt í flórinn af frenjum Framsóknarflokksins.

Saklausum óvitanum.   

 


mbl.is Benti einungis á myndbandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góður pistill.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.10.2011 kl. 09:47

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakkir Heimir.

Viggó Jörgensson, 9.10.2011 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband