Leggja á Háskólann í Reykjavík niður.

Og sameina hann Háskóla Íslands.

Það myndi spara ennþá meiri stjórnunarkostnað.

Og meira yrði til í rannsóknir.


mbl.is Skipulagsbreytingar í HR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri þá ekki ráð að svæla fyrst út pólitísku ormagryfjuna HÍ? 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 15:16

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Er ekki sérstaklega kunnugur stjórnmálunum þar.

En hins vegar eru þar margir sem þurfa á endurhæfingu að halda.  

Og finna það ekki upp hjá sjálfum sér.

Viggó Jörgensson, 9.9.2011 kl. 17:19

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það má mér að meinalausu reka alla þingmenn og ráðherra á Íslandi og láta störfin í hendurnar á atvinnulausum, gamlingjum, lömuðum, fötluðum og svo föngum í endurhæfingu. Það myndi ekki breyta neinu verulegu í landinu...

Í alvöru þá þarf allt starf sem pólitíkus og þingmaður vera launalaust enda er mál til komið að þingmennska verði launalaust og skoðað sem áhugamál fólks. Það á bara að vera hobbý hjá þeim sem nenna þessu og algjör aukavinna. það tæki niður þessa stétt á jörðina og allt öðruvísi fólk fengi áhuga. Það myndi automatiskt fæla burtu núverandi hýenur Ríkisvaldsins sem mergsjúga þjóðina...

Hvað varðar HÍ gildir sami hluturinn. Ég er á því að Háskóli Reykjavíkur sé af hinu góða sem mótvægi fyrir HÍ. Annars hef ég ekki gengið í háskóla á Íslandi reyndar, enn þekkti fyrir löngu vissa hluta af innviðum HÍ. Vann þá sem prófgæslumaður í HÍ, enn las ekkert sjálfur. Ég held að bæði HÍ og HR séu ágætir skólar þó alltaf sé hægt að laga eitthvað. Efnahagslegar rústir Íslands segir t.d. að breyta þurfi rækilega í Hagfræðideildinni t.d. ....

Óskar Arnórsson, 9.9.2011 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband