Og er þetta ekki bara rétt hjá Lúðvík?

Það er gamall vandi stjórnenda, og nýr, að hlusta aðeins á já menn. 

Þegar verst lætur þorir enginn að segja yfirmanninum neitt. 

Og stjórnandinn verður lélegri og lélegri með sínar röngu upplýsingar. 

Fær aðeins að heyra að allt gangi eins og best verður á kosið.

Og þannig verður það einnig ef reynslulausu fólki er troðið í stöður sem það ræður ekki við. 

Og nú ætlar það fólk að hræða lækningaforstjórann til hlýðni. 

Til að segja að sniðin á nýju plöggum ráðherrans séu þau flottustu sem hann hafi séð. 

Annars verði hann færður á Kópasker og þurfi að sjá þar um alla ættingja Steingríms.

 


mbl.is Kallaður í ráðuneytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband