Og hćttan í umferđinni eykst. Lúxustollar á varahlutum.

Steingrímur talar bara um nýja bíla.

Ţessi alţýđuhetja kaupir alltaf nýjan forstjórajeppa t. d. stóran Land Cruiser. 

Hann ţykist ekki vita ađ sauđsvartur almúginn er á gömlum bílum. 

Lćgra leggst enginn í sýndarmennsku en Steingrímur Jóhann Sigfússon. 

Ţegar hann ekur á Bessastađi í gömlum Volvo, viti hann ţar af sjónvarpsmyndavélum.   

Volvoinn er ţannig grćnn á litinn ađ sumum verđur meira flökurt yfir bílnum en ökumanninum og er ţá langt til jafnađ.

Ţessi Volvo akstur lýsir Steingrími hins vegar prýđilega. 

Sumir námsmannabílanna á götunum eru vafasömu ástandi sem er vćg lýsing. 

Varahlutir í bremsur hafa tvöfaldast í verđi eins og annađ.  

Bremsu-, stýris- og hjólabúnađur, hjólbarđar, demparar og önnur öryggistćki teljast vera munađarvarningur og skattlögđ samkvćmt ţví. 

Ţćr skatttekjur eru svo vísast margfalt lćgri en slysakostnađurinn í heilbrigđiskerfinu út af vanbúnum ökutćkjum. 

Ađ ekki sé minnst á dauđsföll, örkuml, ţjáningar og vinnutap.  

 

 


mbl.is Stefnir í bílaskort í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru dćmi um ađ varahlutir keyptir á netinu frá USA kosti međ sköttum og flutningi rúmlega 1/4 af verđi hér í " góđgerđastofnunum ". Ţađ dugar ekki öllum ađ eiga litla bíla sem búa viđ misjafnlega vonda vegi og ađstćđur á landsbyggđinni. Ţađ virđist reyndar vera stefna stjórnvalda ađ draga alla til Reykjavíkur í stađinn fyrir ađ láta landsbyggđina njóta meira ţeirra verđmćta sem ţar verđa til .

Olgeir E. (IP-tala skráđ) 2.5.2011 kl. 09:57

2 identicon

Olgeir. Ţađ ađ varahlutir eru ódýrari á netinu er ekki vegna tolla eđa skatta ţar kemur til ofurálagning varahlutasala hér á landi. Sem dćmi ţá kostađi 1 bremsuskál á Renault 19 17000 hjá B&L en á sama tíma kostađi bremsuskál á 40 tonna vörubíl 12000 hjá ÓSAL

Bergur (IP-tala skráđ) 2.5.2011 kl. 12:23

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ţakkir fyrir innlitiđ og athugasemdirnar strákar.

Mađur ţarf samt ađ átta sig á framleiđslulandinu ţegar mađur ber saman verđ á varahlutum. 

Ađ minnsta kosti á hvers vegum hluturinn er framleiddur. 

Kínverjar eru manna duglegastir ađ falsa varahluti sem ţeir selja fyrir lítiđ.  

Ţeir hika ekki viđ ađ setja skrúfbolta í styrkleikaflokk 4,6 ţar sem á ađ vera 10,9 skv. fyrirmćlum framleiđanda.   

Viggó Jörgensson, 2.5.2011 kl. 18:03

4 Smámynd: Einar Steinsson

Ţessi athugasemd um Volvoinn hans Steingríms er ómakleg og til mark um ţađ ađ ţú skilur engan veginn ţankagang ţeirra sem hafa áhuga á gömlum bílum.
Ég á sjálfur bíl á svipuđum aldri og Volvoinn hans. Gamlinginn er sparibíll, ekki notađur til daglegs brúks heldur ţegar eitthvađ stendur til. Ţegar fariđ er í veislur og mannamót, leikhús eđa jafnvel ţegar fariđ er međ fjölskylduna í góđu veđri á sunnudögum ađ kaupa ís, og hann er helst ekki hreyfđur nema í góđu veđri nema sérstaklega mikiđ standi til.
Ef ég vćri ađ fara á Bessastađi ađ stofna til nýrrar ríkisstjórnar fćri ég örugglega á gamla bílnum eins og Steingrímur gerđi. Í hans augum eins og mínum er gamall 30-40 ára eđa eldri bíll í góđu standi miklu flottari heldur en nýr sálarlaus margra miljón króna Benz eđa eitthvađ álíka.

Einar Steinsson, 2.5.2011 kl. 18:10

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég átti von á ţessari athugasemd Einar.

Ég á sjálfur bíla af árgerđum 1967 og 1996.  Báđir antik fyrir sinn hatt. 

Skólabróđir minn í gagnfrćđaskóla og menntaskóla var alla tíđ í Fornbílaklúbbnum.

Ágćtur vinnufélagi minn var formađur Fornbílaklúbbsins. 

Ég er bara ágćtlega kunnugur ţessum hugsanahćtti í kringum gamla bíla.

Ćlugrćni Volvoinn hans Steingríms er ekki bíll til ađ nota viđ hátíđleg tćkifćri, til ţess er hann allt of venjulegur. 

Steingrímur er ađ snobba niđur á viđ međ ţví ađ mćta á ţessum Volvo sínum. 

Tćr sýndarmennska til ađ sýnast deila kjörum međ alţýđu fólks.  

"...Já greyiđ, ćtli ţetta sé frúarbíllinn...?"  Eru viđbrögđin sem hann er ađ kalla eftir.    

Viggó Jörgensson, 2.5.2011 kl. 20:47

6 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já Einar ég gleymdi ţeim bílum sem hef selt á undanförnum árum.

Unimoginn minn árgerđ 1963 seldi ég manni sem lofađi ađ fara vel međ hann. 

Fáum árum seinna sá ég hann á bílasölu og varđ óhress međ ástand hans.

Ég keypti hann ţví snarlega til ađ ráđa ţví hver ćtti hann framvegis.  

Hann er í góđum höndum. 

Jagúarinn minn árgerđ 1992 seldi ég eldri manni sem hafđi sérstakan bílskúr fyrir hann. 

Mađur sem ég veit ađ fer vel međ hann. 

Land Rover sem ég tók upp í annan bíl, vildu margir ungir strákar kaupa, sem ég tel ađ hefđu eyđilagt hann. 

Ég seldi hann bónda frćnda mínum sem hefur gert hann upp. 

Eins og hann hefur gert upp alla sína bíla, dráttarvélar og heyvinnutćki.  Hans elsta dráttarvél er Massey Harris Pony í fínu standi. 

VW bjöllu á svipuđum aldri og Land Roverinn seldi ég mönnum sem ég sá til ađ fóru vel međ gömlu bílanna sína.  

Ég vona ađ ţetta segi ţér eitthvađ.  

Viggó Jörgensson, 2.5.2011 kl. 20:57

7 Smámynd: Einar Steinsson

Nei Viggó, nú ert ţađ ţú sem ert snobbađur, "Ćlugrćni Volvoinn hans Steingríms er ekki bíll til ađ nota viđ hátíđleg tćkifćri, til ţess er hann allt of venjulegur" er setning sem lýsir góđum skammti af snobbi finnst mér. Ţađ eru fjöldi međlima Volvoklúbba út um allan heim sem eru ţér algjörlega ósammála, ţađ ţarf ekki ađ leita lengra en á ţessa Íslensku spjallsíđu http://volvospjall.is til ađ finna nokkra. Fornbíll er aldrei "venjulegur" jafnvel ţó hann hafi veriđ ţađ ţegar hann var nýr.

Einar Steinsson, 2.5.2011 kl. 22:02

8 Smámynd: Einar Steinsson

Já ţetta segir mér heilmikiđ, enskir myndu kalla okkur ţrjá, ţig mig og Steingrím "petrolhed's" og ţađ er hiđ besta mál

Einar Steinsson, 2.5.2011 kl. 22:07

9 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já ég skal viđurkenna ađ ég er bílasnobbađur og er svolítiđ petrolhead.

Ţessi 1996 bíll minn er Jagúar sem ég gćti alveg látiđ jarđa mig í.

Ég myndi hins vegar ganga aftur og ofsćkja ţá sem settu mig niđur í Volvo.

Hef samt átt 2 sjálfur og nánir ćttingjar marga. Góđir bílar úr góđu stáli.

Gćti alveg hugsađ mér gamlan Volvo kryppu eđa Amason.

En Guđ komi til, ekki gamlan 144, ţađ er ekki fornbíll í mínum augum.

Viggó Jörgensson, 3.5.2011 kl. 00:32

10 Smámynd: Viggó Jörgensson

Og ţá á ég viđ Einar ađ ţeir eru nánast enn í daglegri notkun

Viggó Jörgensson, 3.5.2011 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband