En fella niður yfirdrætti.

Skiljanlega vill fólkið í bönkunum gera sitt til að gæta að hagsmunum síns fyrirtækis.

En sumt er kannski ekki fullhugsað. 

Svo sem að telja krepputíma einmitt bestu stundirnar til að lækka eða fella niður yfirdrætti.  

Það var kannski þenslumerki í góðærinu að fyrirtækin hafi þurft þessi rándýru yfirdráttarlán. 

Sem betur fer hafa stýrivextir lækkað og gott að hægt sé að breyta yfirdráttarlánum í þægilegri lán, hafi það verið gert.  

Það blés stjórnendum hins vegar ekki í brjóst, að fá stöðug lögfræðibréf og stefnur út af niðurfelldum yfirdrætti, frá bankanum sínum,  í viðbót við önnur vandræði. 


mbl.is Sameiginlegt verkefni banka og stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband