Ekki austur ESB gúlag?

Kínverski kommúnistaflokkurinn og gamla Alţýđubandalagiđ héldu fund á Bessastöđum í gćrmorgun.

Fundarmenn voru hr. Össur Skarphéđinsson, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og hr. He Guoqiang auk ţess var frú Jóhönnu Sigurđardóttir bođiđ í félagsskapinn.

Ađ sósíalistar líti á Kína sem fyrirmyndarríkiđ kemur ekki í óvart, úr ţví ađ Sovétiđ leiđ út af. 

En ađ eđalkrati í ţriđja ćttliđ, frú Jóhanna Sigurđardóttir telji eitthvađ af Kínverjum ađ lćra í efnahagsmálum, -  kemur á óvart. 

Velferđ er engin, í Kína, eins og viđ ţekkjum hana. Nema hjá moldríkri yfirstétt, í landi ţar sem allir félagarnir eru jafnir.

Efnahags "galdur" Kínverja er ađ hafa mokađ ódýrri vöru til vesturlanda.  

Varan er ódýr af ţví ađ fólkiđ er á ţrćlakjörum og ekkert er gefiđ fyrir óţarfa kostnađ eins mengunarvarnir, umhverfis- eđa vinnuvernd.  

Eru ţetta framtíđarkjör okkar frú Jóhanna?  Eftir ađ hér verđur sett upp ESB gúlag?

Kínverjar eru forn hámenningarţjóđ.  Viđ getum ţakkađ ţeim vinsemd, góđ viđskipti og lćrt af ţeim margvíslega speki.       

En ţađ er tćplega í efnahagsmálum, nema fyrir ćviráđna stjórnmálaelítuna.  Átti frú Jóhanna viđ ţađ?

Og af hverju fékk Steingrímur ekki ađ vera međ?  Er hann kominn á námskeiđ í Kína?  

 


mbl.is Jóhanna: Lítum til Kína eftir fyrirmyndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband