Það virðist vera algerlega nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni í þá veru að algerlega verði komið í veg fyrir að auðlindir og orkufyrirtæki okkar Íslendinga komist í hendur erlendra aðila. Á það bæði við eignarrétt og rétt til notkunar, svo sem eignarrétti á kvóta eða hlutabréfum.
Það er að segja ef íslenska þjóðin ætlar að búa hér áfram, upprétt.
Erlendir bankar með áhuga á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.10.2009 kl. 09:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.