Jón Daníelsson hagfræðiprófessor skilur ekki Kremlarhagfræðina hjá félaga Steingrími?

Jón Daníelsson hagfræðiprófessor í London hefur margsinnis komið í fjölmiðlaviðtöl frá því s. l.  haust.

Allur hans málflutningur ber þess merki að maðurinn er glæsilega menntaður í þessum fræðum. 

Auðvitað á að staldra við ef slíkir hagfræðingar telja að markmið náist ekki með þeim aðgerðum sem stjórnmálamenn töldu að dygðu.

Samt furðulegt ef Samfylkingin hefur ekki notið ráða Jóns Sigurðssonar fyrrverandi NIB bankastjóra og farið eftir þeim.   Nema kannski að Kremlarfræðin séu að bögglast fyrir félaga Steingrími aðalritara?  

 


mbl.is Ósætti um aðgerðirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Er ekki málið það að Framsókn skilur ekki hlutverk sitt.  Minnihluta stjórnir á Norðurlöndunum semja við þá flokka, sem verja þær falli, þegar mál eru lögð fram í þinginu.  Flokkar í stöðu Framsóknar gagnvart væntanlegri ríksstjórn eiga ekki hlut að stjórnarsáttmálum.  Svoleiðis er það nú!  Það sem er að gerast þessa dagana, er að stuðningsmenn fráfarandi stjórnar eru komnir í sínar venjulegu skotgrafir.  Fráfarandi ríkisstjórn á að baki sér feril sem einkennist af mistökum af óþekktri stærðargráður. 

Auðun Gíslason, 31.1.2009 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband