28.1.2009 | 14:12
Skoðanakannanir réðu aðgerðum Samfylkingar - ekki þjóðarhagur. Aðeins hugsað um sjálfan sig.
Þingmenn Samfylkingar fóru einfaldlega á taugum þegar skoðanakannanir sýndu að fylgið hafði hrapað undir fylgi Framsóknarflokksins.
Það er hin eina sanna ástæða stjórnarslitanna. Ekkert var verið að hugsa um þjóðarhag, aðeins sjálfan sig.
Guðmundur Steingrímsson varaþingmaður var sá eini sem ekki fór á taugum. Hann einfaldlega gekk í Framsóknarflokkinn úr því að fylgið var orðið meira þar.
Flóknari er hugsun alþingismanna ekki. Hanga ævilangt með súrdoða á þingi.
Komast svo í þægilegt embætti þegar þeir eru farnir að heilsa sjálfum sér, eins og Brezhnev heitinn þegar hann sjá sjálfan sig í speglum á göngum Kremlarhallar. "...Humm, þessi er kunnuglegur, líklega gamall skólabróðir..."
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Athugasemdir
This is so typical....Here you are arguing on a political level when you should be concentrating on getting the Gansters who put you where you are.......
Unbelievable ?????
Fair Play (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 14:51
vott meiks jú þínk ví ar nott konsentreiting on getting ðe gangsters. jöst bíkos sombdí is nott blogging abát it dosent mí hís not dúíng eníþíng or þínking eníþíng abát it.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.