"...Hvađ eru ríki án réttlćtis annađ en risavaxnir bófaflokkar?..." sagđi Agústínus kirkjufađir fyrir um 1600 árum

Og nú vaknar spurningin, hefur eitthvađ breyst? 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort rannsóknarnefnd Alţingis og nýji saksóknarinn geta endurreist hér ríki međ réttlćti. 

Ágústínus kirkjufađir, biskup í Hippó í Afríku, var uppi árin 354-430 eftir Krist. Hann var áhrifamesti stjórnspekingur kristninar og kirkjunar og frá hans hugmyndum, breyttum, ţróuđu menn hiđ heilaga Rómverska ríki.  Á  jóladag áriđ 800 krýndi páfi Karl mikla konung sem Rómarkeisara, allra kristinna manna og var ţá hiđ heilaga Vestrómverska ríki endurreist.  Áriđ 962 var Ottó mikli Ţýskanlandskonungur krýndur Rómverkur keisari hins heilaga Rómverska ríkis allra kristinna manna.  

Ţetta ríki latínumćltra menntađra kirkjumanna međ lagafróđleik frá FornGrikkjum og Rómverjum, auk lagatćkni Rómverja og áhrif frá gyđingum og Germönskum ţjóđum;   er undirstađa okkar siđađa vestrćna heims; Evrópu og Norđur Ameríku. 

Ef viđ myndum vekja Agústínus upp núna, hvernig skyldi honum lítast á Ísland; risavaxnir  bófaflokkar eins og hann spái eđa bara allt í sóma?   


mbl.is Reynir biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Tvímćlalaust allt í sóma á Íslandi (!) enda er hér hállaunađur ríkiskirju-biskup sem blessar valdhafa í bak og fyrir. Fara ţeir ekki rétt bráđum í einkamessu til hans - í tilefni jólanna? Varla detta ţér í hug Bófaflokkar í öllum háheilagleikanum. Sussu-nei!

Hlédís, 17.12.2008 kl. 05:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband