Stjórnendur gætu þurft að endurgreiða launagreiðslur.

Bú gamla Glitnis kann að verða tekið til gjaldþrotaskipta að kröfu lánadrottna. 

Yrði það raunin gæti skiptastjóri þrotabúsins krafist riftunar á óeðlilegum launagreiðslum til stjórnenda allt að 24 mánuði aftur í tímann miðað við frestdag.  

Skiptastjórinn gæti krafið t. d. bankastjóra um endurgreiðslur á starfslokagreiðslum, byrjunargreiðslum og öðrum sem metnar yrðu óeðlilegar.  


mbl.is Glitnir keypti ekki í Baugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ætla ég að vona að verði gert og skora ég á að þetta verði gert. Við fáum þá eitthvað upp í skuldir

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband