Lögreglan láti lítiđ fyrir sér fara - sérsveit láti ekki sjá sig.

Ţađ er rétt stefna hjá lögreglunni ađ hafa sig sem minnst í frammi. 

Góđborgarar og venjulegt fólk, eigendur Íslands og umbjóđendur stjórnvalda voru á Austurvelli.

Örfáir unglingar og einhver einhverjir einstaklingar voru međ skrílslćti eins og venjulega. 

Búast má viđ auknum mótmćlum frameftir hausti og vetri. 

Ţađ er eins gott ađ lögreglan hafi vit á ađ hafa sem minnst afskipti af mótmćlum venjulegra borgara, til ţess hefur lögreglan í raun og veru engar heimildir.  

Fundafrelsi og málfrelsi er verndađ af stjórnarskrá sem er ćđri réttarheimild en almenn lög.  Allt í almennum lögum, reglugerđum og lögreglusamţykktum sem er í andstöđu viđ lýđrćđishefđir er ógilt.  

Lögreglan hefur rétt til ađ stöđva spellvirkja og brotlegan skríl en hefur engar gildar heimildir til ađ hafa nein afskipti af venjulegum borgurum sem eru ađ nýta sér fundafrelsi sitt og málfrelsi.

Svokölluđ mannfjöldastjórnun ríkislögreglustjóra gegn vörubílstjórum var í framkvćmd alger lögleysa og ţjóđarhneyksli.  

Vilji yfirvöld losna snarlega frá ţrúgandi stjórnarstörfum, vćri besta ráđiđ til ţess ađ láta svokallađa sérsveit berja borgaranna á Austurvelli eins og vörubílstjóranna forđum.  

Ţá er betra ađ gefa mönnum í nefiđ.       

 


mbl.is Geir Jón: Lítiđ má út af bregđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Sjóberg

Vernda ţarf lýđrćđiđ.  Tek undir ţađ.

Vernda ţarf málfrelsiđ eins og ţađ er ţó rammađ inn í íslenska stjórnarskrá, ţar sem minnt er viturlega á ábyrgđ gagnvart náunganum.  Tek undir ţetta.

Fólk verđur ađ hafa frelsi til ađ koma óánćgju sinni á framfćri án afskipta lögreglu.  Tek undir ţetta.

Ofbeldi og lögbrot eiga ţó ekki ađ lýđast!

Ađ leysa deilur međ ofbeldi er jafn heimskulegt og merkingarlaust og ađ leysa deilur međ keppni í sjómann!

Eggjakast á veggi Alţingishússins.  Hvađa skilabođum er nákvćmlega veriđ ađ koma á framfćri?  Hver eru hin málefnalegu skilabođ?

 Nú er ég jafn ósáttur viđ stöđu mála á Íslandi og í heiminum og ađrir.  En ég get ekki tekiđ undir međ ţeim sem fara fram međ offorsi, gegn lögum og reglu, međ merkingarlausum hćtti.

 Auđvitađ er fólk reitt.  En fólk verđur ađ gćta sín á reiđinni.  Hún er hćttuleg.

 Ađ safnast saman, jafnvel ítrekađ, og minna á málefni sín er eina jákvćđa leiđin til ađ koma sínu á framfćri.

 Og jafnvel ţótt núverandi stjórnvöld beri mestu ábyrgđina á ţví hvernig komiđ er vegna eftirlitslausrar skuldsetningar íslensku bankanna, er ekki víst ađ kosningar séu tímabćrar.  Mikil gerjun er í gangi.  Hugsanlega koma fram nýir stjórnmálaflokkar, hugsanlega klofningsframbođ frá núverandi flokkum.  Tek ţannig undir međ stjórnarandstćđuţingmanninum Steingrími J. Sigfússyni ađ nćsta vor verđur réttur tími  til ađ krefjast nýrra kosninga.

Múgćsing er vel möguleg en leiđir ekki til skynsamlegra lykta. 

 Sameinađir stöndum vér, sundrađir föllum vér!

 Og, međ lögum skal land byggja!

Eiríkur Sjóberg, 9.11.2008 kl. 02:27

2 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

 Mótmćli - Skipanir ađ ofan neyđa lögreglu til ađ sýna vald?

Megum viđ búast viđ ţessu nćsta laugardag?

Ćvar Rafn Kjartansson, 9.11.2008 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband