16.10.2008 | 17:34
Rúblu, dollar, ensk pund eða evru
Það er ekkert heilagt að binda sig við Evru, eigi að skipta um gjaldmiðil eða festa krónuna við erlendan gjaldmiðil.
Norsk króna er einmitt sterkur millileikur á þeirri braut. Ástæðan er að Ísland er svipað háð auðlindum og Noregur. Þar liggur einmitt talsverður munur á okkur og Norðmönnum og hins vegar iðnríkjum í Evrópu.
Meðal annars tengist þetta mjög sterkt við byggðastefnu og byggðinni í kringum landið.
Vill norsku krónuna inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heia Norge
Ekkert gæti verið mér meira að skapi akkurat núna. Henda Dabba og taka inn norsku krónuna. Og þá verður kátt í höllinni, höllinni.........
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.