Hvað með verðtryggðu lánin ?

Ástandið í efnahags- og gengismálum hefur einnig aukið verðbólguna verulega.  

Það þarf því einnig að bjóða upp á frystingu á lánum þeirra sem eru komnir í þrot vegna undanfarinna hækkana á vísitölu.  Þar þarf að vera um nokkra möguleika að ræða.   Skilmálabreytingar þar sem lánið er lengt.  Skuldskeytingar, þar sem vanskilum er bætt við höfuðstól lánanna. Frestun hluta af afborgun, t. d. vaxta eða verðbóta.  Lánið væri að einhverju leyti víkjandi.  


mbl.is Gengistryggð lán verði fryst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í raun ættum við að krefjast þess að fella niður verðtryggingu á lánum, það er óviðunandi, að almenningi sé réttur reikningurinn á þessu sukki fjármálafyrirtækjanna og ofurlaunafólksins, en það er augljóslega planið.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 17:27

2 identicon

Tek undir með Gullvagninum þetta er mikið réttlætismál.

hanna (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband