8.10.2008 | 22:43
Bretar gerðu áhlaup á krónuna um páskanna - hryðjuverk?
Man ég það ekki rétt, að það hafi verið breskir vogunarsjóðir sem gerðu áhlaup á krónuna um páskanna?
Rétt væri að íslensk stjórnvöld athuguðu hvort ekki sé eitthvað í enskum rétti sem réttlæti lögsókn á viðkomandi fjárglæframenn.
Hérlendis er kafli í hegningalögum um tilræði við almenning. Það er bannað að pissa í vatnsból og þess háttar.
Það er hins vegar ekkert um tilræði við íslenska þjóðabúið. Skortstöðutaka breskra fjármálamanna og ef til vill fleiri var ekkert annað en efnahagslegt hryðjuverk gagnvart Íslandi.
![]() |
Brown hótar aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.1.2010 kl. 15:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.