8.10.2008 | 22:43
Bretar gerðu áhlaup á krónuna um páskanna - hryðjuverk?
Man ég það ekki rétt, að það hafi verið breskir vogunarsjóðir sem gerðu áhlaup á krónuna um páskanna?
Rétt væri að íslensk stjórnvöld athuguðu hvort ekki sé eitthvað í enskum rétti sem réttlæti lögsókn á viðkomandi fjárglæframenn.
Hérlendis er kafli í hegningalögum um tilræði við almenning. Það er bannað að pissa í vatnsból og þess háttar.
Það er hins vegar ekkert um tilræði við íslenska þjóðabúið. Skortstöðutaka breskra fjármálamanna og ef til vill fleiri var ekkert annað en efnahagslegt hryðjuverk gagnvart Íslandi.
Brown hótar aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.1.2010 kl. 15:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.