Var hann teipaður við sætið?

Eins og sá síðasti???
mbl.is Þurfti að snúa við vegna flugdólgs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta verður dálítið hár reikningur sem viðkomandi fær.

En varðandi þessa nafngift, þá líkar mér hún ekki. Þarna er um að ræða alvarlegt hegðunarfrávik, sem á sér rætur í afar viðkvæmu geðslagi og drykkju. Þetta tvennt fer ekki vel saman. Hvað þá þegar lyf eru líka með í spilinu, eða skortur á þeim.

Allavega, svona lagað gerist líka á jörðu niðri, í biðröðum, í verslunum, veitingahúsum og víðar. Enginn er kallaður dólgur þegar hann missir stjórn á hegðun sinni.

Nema þegar viðkomandi er í flugvél þegar hann fær kast.

Jón (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 22:00

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sæll Jón og þakka þér þessar athugasemdir.

Eins og þú segir virðast einu dólgarnir vera melludógar og svo flugdólgar. 

Þetta er eitthvað sem Dagblaðið fann upp og menn halda svo við. 

Til að gera forsíðuna sem mest krassandi. 

Tala nú ekki um þegar þeir fengu svo uppáhaldsdólginn sinn í einkaviðtal undir nafni og mynd. 

Sem var maður sem var öryrki eftir mótorhjólaslys þar sem hluti af dómgreindinni varð eftir í malbikinu. 

Ljótt að nýta sér slík veikindi manna sem voru öllum augljós. 

Svona vegna barna mannsins og barnabarna.

Hann sjálfur gerði sér enga grein fyrir að blaðamenn væru að spila með hann.   

Viggó Jörgensson, 31.7.2013 kl. 22:32

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það er alltaf dýrmætara að koma með einhverskonar leiðarljós-fróðleik inn í framtíðina;

almennt séð

heldur en að velta sér upp úr ógæfu annarra.

Jón Þórhallsson, 1.8.2013 kl. 08:07

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já svo sannanlega. 

En því miður verri söluvara.

Viggó Jörgensson, 1.8.2013 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband