22.12.2012 | 04:15
Eins og ef hérlendis væru tíu skotnir á ári.
Árlega eru tíu þúsund manns skotnir í Bandaríkjunum.
Það er eins og ef tíu væru skotnir árlega á Íslandi.
Byssudýrkun Bandaríkjamanna er hræðileg.
Í orðsins fyllstu merkingu.
Boðflennur á blaðamannafundi NRA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.12.2012 kl. 03:35 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Viggó, Eru Bandaríkjamenn ekki ennþá svolítið í Villta Vestrinu hugarfarslega?, Við værum flottir ef við værum ennþá með Sturlungar aldar hugsunarháttinn þegar mæður sögðu sonum sínum að fara og höggva mann og annann.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.12.2012 kl. 08:43
Blessaður Kristján.
Jú ég held þetta líka.
En spurning hvort að við förum að taka aftur upp öxina.
Ríkisstjórnin hefur unnið að því öllum árum með því að fara í þessa ESB för sína.
Það er alveg á hreinu að Samfylkingin með fjórðungskjörfylgi er ekki að fara að troða okkur þar inn.
Einhver gæti sagt að fyrr fengju þau öxina í hausinn.
Ég held samt að við værum útdauð ef við hefðum haldið áfram með vígaferli sturlungaaldar.
Viggó Jörgensson, 23.12.2012 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.