21.12.2012 | 06:03
Íslensk þrautsegja sem kom okkur í gegnum aldirnar.
Af hverju komust við í gegnum aldirnar í eldgosum, móðuharðindum, pest og plágu?
Það var nákvæmlega vegna þess að við áttum fólk eins og Brian Roff.
Óbilandi þrautseigja og fyrirhyggja í bland við óútskýranlegt innsæi í samtíð sína og umhverfi.
Það var kallað að kunna fótum sínum forráð og til þess þurfti brjóstvit.
Á okkar dögum er samfélaginu stjórnað af því stórgáfaða fólki.
Sem hefur ekkert vit.
Íslendingur vann hetjudáð í Kaliforníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.