Alþingi fær falleinkunn hjá prófessornum.

Björg Thorarensen er prófessorinn í stjórnskipunarrétti við Háskóla Íslands. 

Björg var mjög vel heima í öllu því ferli er mannréttindakafli stjórnarskrárinnar var endurskoðaður.

Sem er eina gagngera breytingin á heilum kafla í stjórnarskránni til þessa.

Björg er því helsti sérfræðingur landsins í þessum málum. 

Og hún gefur vinnubrögðunum, á Alþingi, greinilega falleinkunn. 

Eigi að endurskoða stjórnarskrána þarf að nota til þess allt næsta kjörtímabil. 

Í góðri samvinnu allra flokka og okkar bestu sérfræðinga. 

 


mbl.is Endurskrifa þarf greinargerðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband