Ómannlegt álag á aumingja stúlkuna.

Í augum bresku hirðarinnar er Katrín eins og hver önnur undaneldishryssa í hesthúsum krúnunnar. 

Hverra hlutverk er að tryggja þeim framhald á úreltum stjórnarháttum fortíðarinnar. 

Einungis tveggja mánaða þungun hertogaynjunnar hafa hirðmenn nú haldið við veðri um veröld víða. 

Varla hefur hertogaynjan viljað að svo snemmbærum tíðindum væri útvarpað úr höllinni.   

Það hlýtur að vera óbærilegt álag að vera ætlað að eignast barn með heilli þjóð.

Hvað þá með hirðmenn, og heimsbyggðina alla, hangandi við skráargatið hinu megin við hjónarúmið.

Von að konan hafi fengið yfir höfuðið og brjálæðið bara rétt að byrja.    

Er elti Diönu allt til enda og gekk þá treglega af henni dauðri.

 


mbl.is „Ekki hefðbundin morgunógleði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband