Trúlegra að Petraeus hafi haldið framhjá með fleiri konum.

Framhjáhaldsmál hershöfðingjans er mesta sápan í Washington síðan Bill Clinton var í kynlífsleikjum við Monicu Lewinksy.

Paula Broadwell er athyglissjúk og svífst greinilega einskis á framabrautinni. 

Hana dreymdi um að verða þjóðarörggisráðgjafi forsetans í framtíðinni.  

Hún á tvo unga syni með sínum stórmyndarlega manni sem er læknir og sérfræðingur í geislalækningum.  

Blaðamenn í BNA velta nú vöngum yfir því hvort að læknirinn hafi skrifað nafnlaust bréf í vandamáladálk í New York Times. 

Önnur athyglissjúk fegurðardís, og læknisfrú, er Jill Kelley, í Tampa í Florida, hún er sjálfboðaliði í herstöðinni þar nærri.

Þar var Petraeus yfirmaður þar til Obama sendi hann til Afganistan eftir að hafa rekið Stanley McChrystal. 

Læknisfrúin kom sér í vinfengi við þau hershöfðingjahjónin til að fá athyglina af nærveru hershöfðingjans. 

Frú Kelley fannst ekki leiðinlegt þegar herhöfðinginn renndi í hlaðið, að glæsihúsi þeirra hjóna, í 28 bíla lest eins og í bíómynd. 

Sú hefur ábyggilega sofið hjá hershöfðingjanum til að koma þessu smáræði í kring.

Sama hefur hún vísast gert við lögreglumanninn hjá FBI sem hún bað um að rannsaka tölvubréfin frá Paulu Broadwell.

Þessi lögreglumaður er nú í vondum málum hjá yfirmönnum sínum vegna óeðlilegs áhuga á afdrifum málsins.

Við rannsókn á högum hans kom í ljós að hann sendi vinkonu sinni frú Kelley mynd af sér þar hann er ber að ofan.

Það þykir yfirmönnum FBI ekki gott og því síður þingmönnunum sem anda ofan í hálsmál þeirra við skoðunina á málinu   

Paula Broadwell sagði frú Kelley að hún vissi hvað hún hefði gert og skipaði henni að halda sig frá Petraeus. 

Bandríkjamenn hugleiða nú hvort afsögnin tengst yfirheyrslum þingsins vegna árásarinnar á sendiherrann í Líbíu. 

Obama og þau í Hvíta húsinu hafa logið eins og þau þurftu um það mál.  

Hér er athyglisverð grein blaðamannsins Michael Hastings um málið.  

http://www.buzzfeed.com/mhastings/the-sins-of-general-david-petraeus

Sá er sérfræðingur í málefnum hersins og skrifaði fræga grein í tímaritið Rolling Stone fyrir tveimur árum.

Sem varð til þess að Obama rak Stanley McChrystal fjögurra stjörnu hershöfðingja Bandaríkjanna í Afganistan.

Hér að neðan er hluti af umfjöllun Reuters um málið: 

Kelley and her husband, Scott Kelley, a Tampa cancer surgeon, became friends with Petraeus when he was stationed at MacDill Air Force Base in Tampa from 2008 until 2010, people familiar with the situation said. At the time, Petraeus was commander of the U.S. military's Central Command, which runs operations in the Middle East and South Asia. The two families socialized in Tampa and in Washington, the people said. Unlike Broadwell, who has been silent and out of public view since the story broke on Friday, Kelley has put out a statement on her family's friendship with the Petraeuses and asked that her family's privacy be respected. A source close to the family said that Kelley is now being advised on how to respond to the Petraeus uproar by one of Washington's most prominent trial lawyers, Abbe Lowell, a family friend who has represented high-profile criminal defendants like former U.S. Senator John Edwards and disgraced Republican lobbyist Jack Abramoff. Lowell did not respond to requests for comment. Kelley has also enlisted the help of Judy Smith, a well-known crisis PR manager who is the model for the ultra-effective fixer and spin doctor Olivia Pope in the ABC Thursday night TV drama "Scandal."

http://www.reuters.com/article/2012/11/13/us-usa-petraeus-women-idUSBRE8AC04Y20121113


mbl.is Hátt fall hjá flekklausum foringja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband