Hver sér um viđhaldiđ á ţessum vélum?

Nú er eitthvert WOW flugfélag fariđ ađ fljúga međ íslenskan almenning yfir lönd og álfur.

Gaman vćri ef einhver gćti upplýst hvađan ţessar ţotur koma eđa er ţetta ein ţota?

Hvar ţćr eru skráđar.   Hverrar ţjóđar flugmennirnir eru. 

Og hverrar ţjóđar ţeir eru sem sjá um viđhaldiđ á ţeim.

Og hvar ţađ fer fram.

???  


mbl.is Lenti í Noregi vegna bilunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fyrsta lagi er WOW Air ekki flugfélag frekar en Iceland Express var. Hvorugt er eđa var međ flugrekstrarleyfi eđa flugvélar í sínum rekstri. Heldur bara farmiđasölur. WOW hefur frá byrjun leigt 2 Airbus 320, sem eru víst međ ţeim elstu sem framleiddar hafa veriđ af ţessari tegund (um 20 ára gamlar) frá flugfélaginu Avion Express sem er frá Litháen og eru vélarnar skráđar ţar. Hef mikiđ heyrt talađ um ađ amk önnur ţeirra sé í mjög lélegu ástandi, en hvort eitthvađ sé til í ţví veit ég ekki.

Flugmennirnir eru vćntanlega frá Litháen, en ţađ eru víst nokkrir íslendingar ađ mér skilst sem voru áđur hjá breska flugfélaginu Astraeus ţegar ţađ fór á hausinn sem var ađ fljúga fyrir farmiđasöluna Iceland Express.

Gunnar (IP-tala skráđ) 27.10.2012 kl. 00:05

2 identicon

Eftir smá gúgli ađ dćma er ţađ Litháeskt flugfélag sem flýgur fyrir WOW air,AVION Express. http://www.avex.lt/about-us

Viđhaldiđ líklega í Litháen undir ţeim kröfum sem gilda í ESB.  Nýlegir eigendur flugfélagsins er m.a. franskt fjárfestingarfélag sem heitir hinu íslenskulega nafni;"Eyjafjoll SAS". Ţetta franska félag er í eigu svissnesks félags er heitir "Avion Capital Parntner" hvar á heimasíđu eru nefndir til sögunnar Davíđ  Másson,Halldór Hafsteinsson og Garđar Forberg sem eigendur. Allir međ tengsl viđ Atlanta. http://www.acp.aero/we/

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 27.10.2012 kl. 00:12

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Er WOW ekki flugfélag Gunnar?

Ţađ grunađi mig svo sem, í heimi ţar sem hlutirnir eru ekki lengur kallađir réttum nöfnum.

Eldgamlar vélar frá Litháen. Af hverju er ég ekki hissa?

Og jafnvel flugmennirnir frá Litháen.

Guđ hjálpi okkur.

Viggó Jörgensson, 27.10.2012 kl. 15:41

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ţakkir Bjarni Gunnlaugur.

Ţú stađfestir ţađ sem Gunnar sagđi.

Ţetta ţurfa íslenskir neytendur ađ fá ađ vita.

Sjálfur mun ég ekki fljúga međ ţeim frekar en félagi frá Afríku.

Viggó Jörgensson, 27.10.2012 kl. 15:43

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

LY-VEY, sem er framleidd áriđ 1993, af gerđinni Airbus A320-212, rađnúmer 419 frá Airbus, er skráđ svona:

Operators of the aircraft

Delivery date   Airline               Registration Remark

28/05/1993     Gulf Air             A4O-EE

01/10/2007     Gulf Air             A9C-EE        Stored 10/2011 Lsd From Acg as N419AG

09/01/2012     Avion Express   LY-VEY         lsd from ACG

31/05/2012     WOW air           LY-VEY         lsd from Avion Express   Slsd From ACG 

LY-COS, sem er framleidd áriđ 1994, af gerđinni Airbus A320-231, rađnúmer 415 frá Airbus, er skráđ svona:

Operators of the aircraft

Delivery date   Airline              Registration   Remark

25/03/1994     Dragonair         VR-HYV         lsd ILFC

20/07/1997     Dragonair         B-HYV

25/04/1999     Andalusair        EI-TLT

13/07/1999     Air alfa             EI-TLT

12/10/1999     TransAer           EI-TLT

07/12/1999 Libyan Arab Airlines EI-TLT

06/05/2001 WFBN                    N415MX       testflight at Mojave 02/07/01

18/07/2001 Mexicana               N415MX       Stored 07/2009

02/04/2010 Star Airways            ZA-RED       Stored at MPL 08/2010 as N301LF (ILFC)

27/05/2011 Viking Hellas Airlines SX-SMV     Stored 11/2011 as EI-ETM (ILFC)

01/05/2012 Avion Express          LY-COS

22/06/2012 WOW air                      LY-COS      Lsd From Ilfc

Viggó Jörgensson, 27.10.2012 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband