Þarf að verðlauna trassaskap?

Stjórnmálamenn hafa látið trassa að endurnýja tækin í heilbrigðiskerfinu. 

Þannig hefur verið "sparað" í rekstrinum. 

Og forstjórinn fær verðlaun fyrir trassaskapinn. 

Hér hefur öllu verið snúið á haus.   

En ekkert þarf að spara á þeim sviðum sem snúa að stjórnmálamönnunum sjálfum. 

Hvar eru t. d. nýju skotheldu ráðherrabílarnir sem búið er að bjóða út?

Fjölmiðlamenn ættu að komast að því. 


mbl.is Segja launahækkun forkastanlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband