16.9.2012 | 07:22
Þarf að verðlauna trassaskap?
Stjórnmálamenn hafa látið trassa að endurnýja tækin í heilbrigðiskerfinu.
Þannig hefur verið "sparað" í rekstrinum.
Og forstjórinn fær verðlaun fyrir trassaskapinn.
Hér hefur öllu verið snúið á haus.
En ekkert þarf að spara á þeim sviðum sem snúa að stjórnmálamönnunum sjálfum.
Hvar eru t. d. nýju skotheldu ráðherrabílarnir sem búið er að bjóða út?
Fjölmiðlamenn ættu að komast að því.
Segja launahækkun forkastanlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.