13.9.2012 | 12:43
En að vigta farþeganna?
Með sömu rökum ættu farmiðarnir einnig að taka mið af þyngd farþeganna.
Af hverju á fyrirsæta sem vegur 55 kílógrömm að borga sama verð og 140 kílógramma vaxtaræktarmaður?
Eldsneytiseyðsla flugvélarinnar er í beinu sambandi við þyngdina.
Fyrir eldsneytisþáttinn í farmiðaverðinu ætti fyrirsætan að greiða 40% af verði vaxtarræktarmannsins.
Ævilangt hefur fyrirsætan nánast dregið fram lífið á eigin munnvatni og varla fengið ætan bita.
En vaxtaræktarmaðurinn raðað ofan í sig hverri stórsteikinni á eftir annarri.
Og ef þau eru ekki gift.
Af hverju á hún svo að niðurgreiða fyrir hann flugmiðanna?
Taka gjald fyrir allan farangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:00 | Facebook
Athugasemdir
Af hverju ekki.
Hörður Einarsson, 13.9.2012 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.