Ættu að sitja úti í sal með hinum.

Réttast væri að ráðherrar ættu ekki sæti á Alþingi.

En meðan svo er ættu þeir að sitja úti í sal með öðrum alþingismönnum.

Það að ráðherrar sitji við háborð í þjóðþinginu. 

Undirstrikar aðeins að löggjafarvaldið er gólfþurrka framkvæmdavaldsins.

Alþingimenn undirsátar sem greiða atkvæði undir eftirliti ráðherranna. 

Eins og "...kassadama í Bónus...", lýsti fyrrverandi þingmaður starfinu.

Við berum virðingu fyrir kassadömum en enga fyrir Alþingi. 

Og fyrirlítum Steingrím.  


mbl.is Steingrímur heldur sínum stól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband