17.1.2012 | 06:14
Ættu að sitja úti í sal með hinum.
Réttast væri að ráðherrar ættu ekki sæti á Alþingi.
En meðan svo er ættu þeir að sitja úti í sal með öðrum alþingismönnum.
Það að ráðherrar sitji við háborð í þjóðþinginu.
Undirstrikar aðeins að löggjafarvaldið er gólfþurrka framkvæmdavaldsins.
Alþingimenn undirsátar sem greiða atkvæði undir eftirliti ráðherranna.
Eins og "...kassadama í Bónus...", lýsti fyrrverandi þingmaður starfinu.
Við berum virðingu fyrir kassadömum en enga fyrir Alþingi.
Og fyrirlítum Steingrím.
![]() |
Steingrímur heldur sínum stól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.