11.1.2012 | 01:21
Fækkað um 25% í Fjallabyggð (Siglufirði og Ólafsfirði) frá 1998
Samkvæmt vef Hagstofunnar hefur íbúum fækkað í Fjallabyggð frá árinu 1998 til 2011 um rúmlega 25%
Ekki að sjá að hin 15 þúsund miljóna króna göng hafi styrkt byggðina þannig að neinu skipti.
Hvernig skyldu mannfjöldaspár hafa rætst í því tilfelli?
Og hvernig skyldu þær rætast fyrir norðan ef Samfylking Kristjáns Möllers kemur okkur í ESB?
Sem leggur landsbyggðina snarlega niður.
Ólíkar spár um umferð og greiðsluvilja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.