30.12.2011 | 20:18
Og tekur nú Stalín við.
Hafi menn talið sig á botninum í íslensku atvinnulífi, þá var það allt misskilningur.
Nú taka við fimm ára áætlanir Stalíns um fólksflutninga á milli svæða.
Samyrkjubú, eignarnám og lítilsháttar ofsóknir á þá sem ekki hlýða bjargráðunum frá þeim félögum.
Þannig að Íslendingar verða brátt eins hamingjusamir og Norður Kóreumenn.
Nema auðvitað þegar Steingrímur fellur svo frá.
Þá munum við gráta og berja okkur utan á götum úti.
Af sorg eða gleði.
Steingrímur verður atvinnuvegaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.