Árni Páll í stjórnarandstöðu?

Um nokkurt skeið hefur Árni Páll Árnason talað á móti mestu vitleysunni í Jóhönnu Sigurðardóttur, enda af nægu að taka. 

Og miskunnarlaust er honum því rutt úr ríkisstjórninni eins og öllum sem slysast til að segja þar eitthvað af viti.

Verður nú fróðlegt að fylgjast með málflutningi Árna framvegis.

Hann mun væntanlega telja sig frjálsari en fyrr að gagnrýna ýmis mál stjórnarinnar.

Jafnvel fella einstök mál eða stjórnina alla?


mbl.is Segir tillögum vel tekið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband