30.12.2011 | 17:27
Steingrímur er veikur.
Aðeins eitt markmið stjórnarinnar hefur náðst.
Eða öllu heldur markmið eins ráðherra.
Markmið Steingríms J. Sigfússonar að komast í ráðherrastól og hanga þar.
Og á meðan hangir allt, og allir, í landinu.
Ýmist á horriminni eða bíða í einhverri röðinni.
Röðinni eftir atvinnuleysisbótunum, farmiðanum úr landi eða röðinni með matarpokunum.
Þetta eru mestu vandræða vitleysingar íslenskra vinstri manna og jafnaðarmanna.
Fyrr og síðar, þau Steingrímur, Jóhanna og Össur.
Af hverju skyldu vinstri menn alltaf hleypa sínum mestu fíflum í forystu en flæma hina burt?
Jóhanna flæmdi burtu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson. Báðir tvöfalt eða þrefalt klárari menn en hún.
Steingrímur flæmdi Margréti Frímannsdóttur burt o. s. frv.
Neðan af Alþingi hafa okkur fyrir löngu borist fullyrðingar Þórs Saari um að Steingrímur þjáist af Hubris heilkenni.
Sem er blanda af mikilmennskubrjálæði og skertum tenglum við raunveruleikann.
Dæmi hver fyrir sig.
Ekki sami maður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Facebook
Athugasemdir
Hér áður fyrr óttaðist fólk umrenninga í sveitum og þá sérstaklega þegar heimamenn unnu við heyskap á sumrin, því þá voru hvítvoðungarnir í vöggum úti við og léttara fyrir huldufólk að nálgast þau. Óttinn við umrenninga hefur horfið seinni áratugi og mæður orðnar kærulausari í sínum önnum.
En, lengi er von á einum og þessvegna tveimur og koma þeir sér með svikum og prettum upp mannorðsstigann, þótt huldufólk sé.
Nú sita umskiptingarnir í ráðherraembættum og kreista líftóruna úr vesalings mannfólkinu. Nú er tími Álva og Huldufólks að renna í garð, miklar brennur og gleði og gaman verður að vita, hvaða ummrenningar setjast í stólanna á nýju vesældarári.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 01:06
Alveg sammála þér.Held að SJS sé mesta mella í íslenskri pólitík fyrr og síðar.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 31.12.2011 kl. 09:39
Ósköp er að lesa svona þvætting. Í stjórnmálum verða samherjar að vinna saman en ekki gegn hvorum öðrum. Jón var kominn út í sólóið á eigin spýtur, þvert á stefnu ríkisstjórnarinnar.
Guðjón Sigþór Jensson, 31.12.2011 kl. 18:19
Rétt V. Jóhannson.
Steingrímur hlýtur að vera umskiptingur.
Viggó Jörgensson, 1.1.2012 kl. 01:55
Það verður ekki annað sagt Marteinn.
Þetta er komið langt út fyrir öllu mörk.
Viggó Jörgensson, 1.1.2012 kl. 01:56
Meiri rök Mosi.
Jón Bjarnason var að fara eftir samþykktri stefnu VG.
Prófaðu að lesa stefnuskrána yfir.
Viggó Jörgensson, 1.1.2012 kl. 01:58
Þetta er þvættingur. Alltaf lág fyrir að sameina ætti ráðuneyti.
Guðjón Sigþór Jensson, 1.1.2012 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.