30.12.2011 | 05:40
Já er hann svona lasinn?
Ekki man ég eftir að Steingrímur minn hafi áður neitað sér um að blaðra og bulla, lygaþvæluna þráðlaust út í eitt.
Ef hann er nú kjaftstopp er annað hvort ráðherrastóllinn í hættu.
Eða þá að hann er að lagast í höfðinu.
Hvort ætli það sé?
Steingrímur vill ekki tjá sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Steingrimur kjafstopp !....ónei, það brakar i stólnum ...ískyggilega !
Ragnhild H. Jóhannesdóttir, 30.12.2011 kl. 08:12
Og ekki lagast það Ragnhild
miðað við fréttir af VG fyrir norðan.
Viggó Jörgensson, 30.12.2011 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.