23.12.2011 | 15:21
Þjóðarskömm nútímans.
Við Íslendingar megum skammast okkur vel og rækilega fyrir matarraðir síðastliðin ár.
Í hallærum fyrrum þurfti almenningur að sæta sams konar niðurlægingu þar sem fólk þáði mat utan við höfuðból og biskupssetur.
Miklir höfðingjar fyrr og síðar hafa ekki talið slíkt til sinna vandamála.
Svo sem Steingrímur frá Gunnarsstöðum og Bárður á Búrfelli.
Kortin draga úr niðurlægingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.