9.12.2011 | 08:44
En að Jóhanna og Steingrímur hætti?
Jón Ásgeir Jóhannesson, og fjölskylda, gefa út Fréttablaðið fyrir vinkonu sína og styrkþega Jóhönnu Sigurðardóttur.
Í dag hentar að ráðast á ættjarðarvin Íslands númer eitt, Jón Bjarnason.
Ekkert stílbrot þar á ferð.
Útrásarvíkingur númer eitt Jón Ásgeir.
Landráðamaður númer eitt Jóhanna Sigurðardóttir.
Allt eitthvað svo einfalt og fyrirsjáanlegt hjá einföldu fólki.
Meirihluti vill að Jón hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hafa ber í huga að þetta er óformleg skoðanakönnun á Vísi.is, sem fór alveg framhjá mér. Visir er annarsa málgan rískistjórnarinnar og Eurofíla þessa lands. Ég hefð gjarna viljað sjá hlutlausari athugun.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 09:10
Nákvæmlega Jón Steinar.
Stundum heldur maður að stjórnmálaskrif Fréttablaðsins séu samin á flokksskrifstofunni hjá Samfylkingunni.
Eða í stjórnarráðinu af honum Hrannari.
Eða heitir hann ekki Hrannar þessi sem situr á hnjánum á Jóhönnu?
Von að konan sé fótaveik.
Viggó Jörgensson, 9.12.2011 kl. 11:13
Sammála ykkur drengir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.12.2011 kl. 19:47
Þakka Ásthildur.
(Og líka fyrir fallegar myndir frá Noregi.)
Viggó Jörgensson, 9.12.2011 kl. 22:03
Mín er ánægjan með það Viggó minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2011 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.