4.12.2011 | 19:39
Er það jafnaðarhugsjónin ? Að flytja inn meinta miljarðamæringa?
Þeir sem höguðu sér verst fyrir hrun, voru sérstakir skjólstæðingar Samfylkingarinnar, sbr. Borgarnes ræðuna frægu
Menn sem fóru gegn öllu því sem íslenskt þjóðfélag hefur staðið fyrir og rifu þjóðarsáttmálann.
Og ekki er Samfylkingin ekki af baki dottin.
Úr því að henni tókst ekki að fóstra upp íslenska miljarðamæringa.
Þá skulu þeir fluttir inn.
Og engu skiptir þó að fortíð þeirra sé jafn vafasöm og þeirra íslensku.
Hvernig þessi auðmannadýrkun kemur saman við jafnaðarhugsjónina væri gott að fá útskýrt.
Veit ekki hvort hann heldur stólnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.